
Hvernig á að stofna vefverslun á Íslandi árið 2025? (Skref fyrir skref)
Að stofna vefverslun á Íslandi hefur aldrei verið vinsælara, en mörgum finnst tæknihliðin yfirþyrmandi. Hvaða kerfi á ég að nota? Hvernig tek ég við greiðslum?

Karró er meira en bara vefverslunarkerfi. Við veitum persónulega aðstoð frá A til Ö, sjáum um tæknimálin og tryggjum að þú farir rétt af stað með allar íslenskar tengingar á hreinu.






























Skoðaðu fjölbreytt úrval af vefverslunarútlitum sem eru hönnuð til að selja. Finndu stílinn sem hentar þínu vörumerki – við bætum reglulega við nýjum, glæsilegum valkostum.
Hvað viltu nota? Dropp, Póstinn, Teya eða Pei? Þú hakar við þær íslensku þjónustur sem þú vilt nota, og okkar teymi tengir þær fyrir þig.
Við græjum tæknina, hýsinguna og öryggið. Þú færð tilbúna vefverslun, setur inn vörurnar þínar og byrjar að selja strax.
Gleymdu veseninu við að finna "plugins" og forrita tengingar. Karró kemur með innbyggðum tengingum við helstu þjónustuaðila landsins. Þú kveikir einfaldlega á því sem þú vilt nota.





Við höfum tekið kraftinn úr WordPress og gert hann aðgengilegan. Þú þarft ekki að vera tæknisnillingur til að reka verslunina þína.
"Ég var hrædd við að byrja því ég kann ekkert á tölvur. Karró sá um alla uppsetningu fyrir mig og kenndi mér á kerfið. Núna sé ég um búðina sjálf og það er leikur einn."
"Við vorum áður með Shopify en lentum í vandræðum með tengingar við Íslandspóst og bókhald. Eftir að við færðum okkur yfir í Karró virkar allt sjálfkrafa. Mæli 100% með."
"Það munar öllu að geta hringt og fengið aðstoð á íslensku. Þjónustan hjá Karró er persónuleg og snögg."
Veldu áskriftarleið sem hentar þínum þörfum best
Fyrir frumkvöðla sem vilja koma hugmynd í framkvæmd og sjá um reksturinn sjálfir.
Fyrir fyrirtæki í vexti. Við sjáum um tæknina og aðstoðum þig mánaðarlega.
Fyrir kröfuharðar verslanir sem þurfa hámarks afköst og persónulega þjónustu.
Fréttir og fróðleikur

Að stofna vefverslun á Íslandi hefur aldrei verið vinsælara, en mörgum finnst tæknihliðin yfirþyrmandi. Hvaða kerfi á ég að nota? Hvernig tek ég við greiðslum?

Shopify er eitt stærsta vefverslunarkerfi í heimi og frábær lausn fyrir marga. En þegar kemur að íslenska markaðnum rekast margir á vegg.

Að reka vefverslun á að snúast um að auka tekjur, ekki að eyða þeim í óþarfa tæknimál. Eftir að hafa aðstoðað hundruð fyrirtækja höfum við tekið saman algengustu mistökin.